Umhverfisstefna Dalsnes ehf.

Ágúst 2022


Dalsnes ehf. leitast við að vera til fyrirmyndar í umhverfismálum með ábyrgri nýtingu auðlinda og sjálfbærni að leiðarljósi.

Með sjálfbærni í forgrunni

  • Draga úr sóun og vernda umhverfið.
  • Styðja við umhverfisvitund starfsmanna með fræðslu.
  • Fylgja lagalegum kröfum og reglulega endurskoða stefnuna.

Vottun og innleiðing

Fyrirtækið vinnur að innleiðingu umhverfisstjórnunar og stefnir að grænni vottun innan tveggja ára.


Reykjavík, 30. ágúst 2022